Við vorum ekki viss hvert ferðinni var heitið þegar við
lögðum af stað, en við keyrðum vestur á bóginn. Við fengum
okkur smá hressingu á planinu í Víðigerði
 |
Við fórum Laxárdalsheiði og stoppuðum þegar við komum
af heiðinni, fremst í Laxárdalnum, smá stund. Við leyfðum
strákunum að fara niður að á og fá smá hreyfingu
 |
Þar voru sandlóupar með tvo unga
 |
Litlir og sætir
 |
 |
Sandlóan lét eins og hún væri vængbrotin
 |
Hún var hrædd um að við tækjum ungana, en svo var ekki
 |
Við enduðum á að leggja rétt norðan við Búðardal og þar
ætlum við að vera í nótt
 |
Steikja lauk
 |
Og steikja fisk
 |
Já steiktur fiskur í matinn
 |
Strákarnir voru ánægðir með staðinn og fóru niður í fjöru
 |
Alveg himneskt
 |
Stefnan er tekin á vestfirðina
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|