Ég er búin að taka myndir af öllum T137 lömbunum nema
einum hrút sem á að vera hér heima einhversstaðar. Hann
felur sig, en ég á eftir að finna hann. Svo eru tvær gimbrar
sem eru óheimtar. Þær vonandi koma á morgun, það eru
göngur. Nú skoðum við myndirnar og veljum líflömb
 |
Möðruvallakirkja
 |
Já búin að vera hér í 10 ár
 |
Ég flaug drónanum upp í fjall ,fyrir ofan og norðan við Myrká,
og ætlaði þessari að fara niður til að auðvelda göngum á
morgun. Hún hreifði sig ekki og ullaði bara á drónann
 |
Útsýnið þaðan sem ég var að reka kindurnar með drónanum
 |
Ég fann svo þessar 10 kindur og þær létu af stjórn. Það var
hægt að reka þær með drónanum
 |
Arfhrein 138 gimbur undan 17-312 Flegðu og 22-717 Vívalda
 |
T137 hrútur undan 16-277 Völu og 22-717 Vívalda
 |
138 gimbur undan 22-019 Krukku og 22-711 Flóna
 |
138 og 154 gimbur undan 18-410 Túlu og Ótta
 |
Þessi hægramegin er undan 17-311 Selju og 22-717 Vívalda.
Við tókum sýni úr honum í vor, en það mistókst. Við erum
búin að senda aftur og nú bíðum við eftir útkomu úr því.
Hann var 52 kg.
Þessi vinstramegin er undan 18-426 Maríku og 20-603
Sagosen. Hann var 51 kg.
 |
T137 gimbur undan 19-469 Æðey og 20-892 Austra
 |
18-409 Elíza með gimbrina sína undan 17-861 Fjalla. Hún
verður vel úthyrnd eins og móðir hennar
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|