23-048 Gletta. Við tókum sýni úr henni í vor og það varð
ónýtt. Við tókum aftur sýni úr henni í haust og biðum og biðum
og það sýni var líka ónýtt. Við tókum svo aftur sýni úr henni
seinni hlutann í október og það kom úr því í dag. Við fengum
þær gleðifréttir að hún er með arfgerðina ARR. Hún er undan
21-899 Gimsteini og 20-502 Þykk
 |
Þetta er 23-047 Gloría, systir hennar. Við sendum sýni úr henni
í vor og hún er með ARR líka. Þær verða settar undir ARR hrút 
 |
Kindurnar fá brauð. Þær eru nú hrifnar af því
Molinn kveður
|
|
|