Svo tók ég myndir í garðinum í dag, af Auðnutittlingum. Það
eru enn svona margir fuglar. En bara ein tegund. Starinn kom
um daginn, en stoppaði stutt. Fór aðeins í eplin og lét sig svo
hverfa. Ég þarf að skreppa í Lystigarðinn og ná myndum af
Silkitoppu. Ég sá að hann er mættur þar 
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
Þetta er nú mjög fallegur og gæfur fugl. Það eru tveir merktir
fuglar hér. Ég þarf að reyna að ná númerinu á þeim
 |
Tunglið í kvöld
 |
Í dag var hér lappaveisla. Ooohhh þetta er svo mikið sælgæti
 |
Það komu nokkrir í mat 
 |
Við erum búin að setja hrút hjá Elízu. Maxímus er rólegur og
góður forystuhrútur. Við ætlum að setja hrútana í ærnar
næstu helgi
 |
Tók þessa seinni partinn í dag
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|