Þessi litli strákur, Júlli, kom til okkar í stuðning, í júní
2001. Þá var hann 4 ára. Við erum búin að vera
stuðningsforeldrar í 22 og hálft ár, bæði með þennan
dreng og fleiri börn
 |
Flottur drengur 
 |
Hann fær íbúð eftir áramót og þá fer stuðningshelgunum að
ljúka hjá okkur. Það er búið að vera yndislegt að fá að hafa
hann hjá okkur í þessi 22 og hálft ár Hann var alltaf aðra
hverja helgi og svo var hann í tvær til þrjár vikur yfir sumarið
 |
Við fórum með þennan í JMJ, í dag til að kaupa jólaföt.
Þetta er útkoman. Mjög flottur
 |
Ég keypti jóladúk á eldhúsborðið. Bara mjög flottur 
 |
Snjókarlinn sem dóttir okkar gaf okkur fyrir mörgum árum.
Fallegt 
 |
Eldhúsgluggarnir
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|