Ég henti í tvær uppskriftir af mömmukökum, í dag. Ég keypti
6 bökunarplötur hjá Blikkrás. Þeir smíða plötur eftir máli.
Þvílíkur munur að baka þegar maður er með svona margar
plötur. Tekur enga stund 
 |
Mömmukökur
 |
Búin að setja krem á milli og já þær eru góðar. Ég ætla að
baka tvær uppskriftir í viðbót fyrir jól
Molinn kveður
|
|
|