Það voru hvalir að leika sér á pollinum, á Akureyri, í dag. Við
fórum að sjá þá. Ég tók nokkrar myndir, en þeir voru svo
langt frá að myndirnar eru ekki þær bestu
 |
 |
 |
Þessi maður fór á bretti út á pollinn til að sjá hvalina. Mér
fannst hann frakkur
 |
 |
Þarna er hann alveg rétt hjá hvölunum
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
Það var gaman að sjá þá
Ég fór í Lystigarðinn og sá þessar Silkitoppur. Ég náði ekki
góðum myndum, þar sem þær voru allar hæst upp í trjánum.
Svo flugu þær og ég sá þær ekki aftur. Ég ætla að fara aftur
seinna til að ná betri myndum af þeim
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|