Ég fór með tvo í fjallið í dag, meðan einn fór á
körfuboltaæfingu. Það var mikil snjókoma í byrjun, en svo
var bara fínt veður 
 |
Það voru ekki margir í fjallinu
 |
 |
Þeir voru ánægðir með daginn
Það styttist í fósturtalningu, en hún verður 14. eða 15. febrúar
Molinn kveður
|
|
|
|