Ég fór í Lystigarðinn í dag og náði þessum myndum af
Silkitoppu. Þær voru mjög hátt upp í tré. Ég hefði viljað að
þær hefðu verið neðar, til að ná betri myndum af þeim
 |
 |
Við erum með einn vinnumann um helgina og hann
var duglegur að hjálpa okkur
 |
Geldu ærnar og Pixi. Fjórar eru búnar að ganga og nú er
spurning hvort þær halda. Það kemur í ljós í sumar
 |
Gróðurinn er enn loðinn eftir frostþokuna í gær. Þetta er í
Lystigarðinum í dag
Molinn kveður
|
|
|
|
|