Lífið í fjárhúsunum gengur sinn vanagang. Þórður þarf bara
að fylgjast með mér í gegnum myndavélina, því ekki má hann
fara með mér. Hann þarf að hafa hægt um sig í nokkrar vikur.
Hann þarf að sýna mikla þolinmæði í verkefninu sem honum
voru gefin. Hann stendur sig vel.
Líðan hans heldur áfram að batna. Hann er með verki, en
ekki svona svakalega eins og hann var með 
Molinn kveður
|