Nú styttist í sauðburð. Fyrsta ærin á að bera 22. apríl, en hún
mun fara 6-7 daga framyfir. Það er forystuærin Elíza.
23. apríl eiga 20 ær að bera.
Ein einlemba, 11 tvílembur, 7 þrílembur og ein fjórlemba. Það
ætti að vera til aukalamb fyrir einlembuna. Það verður mikið
að gera fyrsta daginn
Þórður verður kominn á ról þá 
Molinn kveður
|