Og þær urðu mjög æstar í þær. Fóru strax að éta úr þeim
Þórður er enn að berjast við verkina í hendinni. Ég ætla svo
rétt að vona að hann fari nú að lagast. Hann fær svakalega
verki ef hann fer eitthvað á ról. Hann þarf helst að sitja í
hægindastólnum, þá eru verkirnir þolanlegir. Ef þetta verður
ekki eitthvað betra á miðvikudaginn, þá fer ég með hann
á bráðadeildina og læt skoða þetta. Þetta er nú alveg að
verða gott 
Molinn kveður
|