Á morgun eru liðnar fjórar vikur síðan Þórður hálsbrotnaði.
Hann er á batavegi. Fyrsti morguninn sem hann sest hjá
okkur við borðið í eldhúsinu, en ekki í stólinn inn í stofu.
Hann er verkjaður, en ekki eins og hann hefur verið síðustu
fjórar vikur
 |
Hann meirisegja bauð mér á rúntinn í dag og það gekk vel
hjá honum. Það er svo yndislegt að sjá að honum líður
mun betur núna. Það er svo erfitt að horfa upp á hann
kveljast úr verkjum
Molinn kveður
|
|