Gleðilega páska kæru síðuvinir
 |
Tveir ánægðir með eggin sín. Nói/Síríus númer XXL
 |
Páskamaturinn hjá okkur var að þessu sinni sneiðar í raspi
 |
Svakalega góður matur. Heimaræktað
 |
Veðrið er ekki búið að vera gott í dag. Snjókoma og mikill
vindur. Þessir fóru samt út að leika í snjónum
 |
 |
Flottir strákar
 |
Sól og snjókoma
 |
Fuglarnir borðuðu 4 kg af fóðri í dag. Þeir voru svo svangir
greyin litlu. Þessi auðnutittlingur er eitthvað slasaður.
Líklegast vængbrotinn
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Snjótittlingur. Það eru búnir að vera eitthvað á annað
hundruð fuglar hér í dag
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|