Flottar þessar litlu gimbrar. Þær voru settar í þetta spil, því
garðinn fékk ekki frið. Þessi hægra megin fór alltaf upp í
garðann. Nú fara þær að fá að fara í króna hjá gimbrunum
og athuga hvort hún lætur garðann í friði
 |
Ég fór á sleðanum upp að girðingu, aðalega til að athuga með
refaslóðir. Ég sá enga slóð. Það virðist sem rebbi hafi ekki
komið eftir snjókomuna
 |
Það er ekkert svo mikill snjór í fjallshólfinu, en ég komst á
sleðanum uppeftir
Molinn kveður
|
|
|