Við settum geldféð út í dag. Hrútarnir eru þarna, í hólfi við
gömlu fjárhúsin, (Möðruvelli 1)
 |
Geldféð
 |
 |
Þær fóru í rjómahólfið. Þar fá þær heyrúllu og vatn
 |
Núna eru eitthvað um 60 ær eftir að bera. Þær eru í þessum
tveim króm
 |
Þetta par kom í kvöld og líklegast að leita sér af hreiðurstað
 |
Karrinn er alveg hvítur ennþá. Kerlingin farin að dökkna
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|