Það verður kalt og rigning næstu nótt og nú erum við búin
að opna fyrir lambærnar, bæði að norðan og sunnan. Þær
komast inn og geta fengið sér hey og vatn inni. Það er gott
að vita að þær geti komið sér inn í hlýjuna
 |
Það er búið að vera frekar kalt í dag og þannig á það að
vera í nótt
 |
Þau bera sig samt vel, bæði lömb og ær. Ég veit ekki hvenær
er von á hita, til að það fari að grænka. Við gefum hey út á
meðan það grænkar ekki
6 ær eftir að bera 
Molinn kveður
|
|
|