Við vorum með opið út í rétt, meðan við settum inn. Við rákum
svo inn úr réttinni og lokuðum húsunum. Þær urðu að sjá um
að finna lömbin sín og það gerðu þær. Þær komust um allt í
húsunum, til að finna lömbin sín, því krærnar voru allar opnar.
 |
Molinn kveður
|
|