Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1945
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 3593
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 2468612
Samtals gestir: 90756
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 07:44:57

05.06.2024 16:18

Veðrið að ganga niður

Já svona var þetta kl. 7 í morgun. Eins gott að við settum

kindurnar inn í gærkvöld. 

 

Við fórum fyrir hádegi og flokkuðum ærnar í krærnar, þá

hverja á með sín lömb. Þegar við vorum búin að flokka í

krærnar fórum við í mat. Þegar við vorum búin að borða,

þá stytti upp og veðrið var þokkalegt. Snjórinn farinn og þá

datt okkur í hug að setja bara allt út, því við höfum góða beit 

Þessa mynd tók ég um þrjú leitið í dag. Ærnar á beit og hafa

það gott. Við erum heppnari en aðrir, að því leiti að það kom

aldrei mikill snjór hér. Veðrið í gær og nótt var ekki gott, en

ekki eins slæmt og hjá mörgum. Við getum ekki kvartað smiley

 

Við sjáum til hvort við hýsum í nótt. Veðrið er gott eins og er

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 


clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

11 mánuði

20 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

11 ár

1 mánuð

23 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

21 daga

Tenglar

Eldra efni