Við fengum eitthvað um 50 sýni úr greiningu í dag. Við eigum
eftir að fá greint úr 16 lömbum. Líklegast kemur það næsta
föstudag. Það bættust nokkur ARR og T137 lömb við í dag.
Við eigum núna um 50 lömb með ARR og um 60 með T137.
Það verður sæmilegt úrval sem við höfum til að setja á í
haust. Við erum byrjuð að velja ásetning 
Molinn kveður
|