21-001 París með hrút undan 23-721 Fastusi. Hún átti annan
hrút sem fæddist lítill og líflítill. Við tókum hann inn í hjólhýsi
og vöndum undir hana annað lamb. Daginn eftir fór hún að
stanga lambið sem við vöndum undir hana. Við gáfumst upp
á henni og tókum lambið frá henni. Hennar litli hrútur
braggaðist og fór undir aðra á. Hún gengur þá bara með
þennan hrút og hann er ekki lítill
 |
Hrútur undan París. Hann og bróðir hans eru báðir með
T137 og N138
 |
17-358 Pysja með hrút og gimbur undan 23-724 Arró.
Hrúturinn er með ARR og N138
Molinn kveður
|
|
|