Við gistum fyrir utan hjá Sigurjóni og Sollu, í nótt. Við
vöknuðum snemma í morgun, til að ná að mæta með
Alexander til augnlæknis kl. 8. Við fórum í Sjónvernd
 |
 |
Hann stóð sig vel allann tímann. Hann er með 70% sjón
þegar hann er með gleraugun. Hann fékk dropa í augun og
þarf að mæta aftur, svo læknirinn geti mælt sjónina hjá
honum. Við þurfum að fara aftur suður 2. júlí
 |
Við vorum fegin þegar við gátum ekið út úr BORG ÓTTANS.
Við ákváðum að keyra á Borðeyri, þar sem ég eldaði mat og
strákarnir léku sér í fjörunni á meðan
 |
Steiktar bollur og egg, getur ekki klikkað
 |
 |
Eftir matinn, héldum við ferð okkar áfram heim. Það er
alltaf gott að koma heim eftir ferðalag 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|