Amma með gullinu sínu. Þegar ég spurði hann hvað ég gæti
gefið honum í afmælisgjöf, svaraði hann: Mig langar í bollurnar
sem þú gerir amma. Þær eru bestar. Auðvitað tók amma út
hakk og græjaði bollur fyrir afmælisgullmolann
 |
Þetta eru steiktar kjötbollur
 |
Ég steiki þær og sker þær svo yfir miðjuna og steiki þær
aftur þar sem skurðurinn er. Þetta er mjög gott og fljótlegt
að græja
 |
Ég setti svo 4 í pakkningu og vagumpakkaði
 |
 |
Þetta fékk hann í afmælisgjöf ásamt öðru Til hamingju
með afmælið elsku ömmugull
 |
Við fórum í sund á Hrafnagili áður en við fórum í afmælið.
Við tókum tvo ömmugullmola með okkur 
 |
Þórður var byrjaður að keyra heim rúllum fyrir kl. 8 í morgun
 |
Hann kláraði stykki 8 og stykki 3 og er langt kominn með
stykki 2
 |
Hann er öflugur þessi elska. Slæmt fyrir hann að eiga konu
sem hefur ekki mikinn áhuga á vélum og vill helst ekki keyra
þær Á meðan hann er að keyra heim, finnum við okkur
eitthvað að gera á meðan
 |
Langt kominn með stykki 2
Komnar flottar stæður
|
|
|
|
 |
Æi litlu krúttin
 |
 |
Ég held að þessum lömbum langi í útilegu. Þau liggja undir
húsbílnum og hafa það gott
 |
Þau eru þarna undir honum að aftan
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|