Þórður sló stykki 1, 2 og 3, í dag. Það fór að rigna, en hann
kláraði að slá. Það á held ég að koma þurrkur á morgun og
vera þurrt eitthvað áfram
 |
Ekkert svakalega mikið, en alveg ásættanlegt
 |
Nú eru sauðburðarlok hjá okkur. Sú síðasta, 22-011 Glás bar
í dag og átti hrút og gimbur. Hún er fimmlembingur undan
Glósu
 |
Hún er tvævetla og er að bera í fyrsta skipti
 |
23-053 Lúpína með arfhreinu T137 hrútana sína
Molinn kveður
|
|
|
|
|