Við vorum að kaupa þessa litlu gröfu. Hún er lítil, en nægir í
það sem á að nota hana í. Það fylgdu henni borar, sem við
ætlum meðal annars að nota til að setja niður staura, þá
hlið staura. Þá verður vonandi auðveldara að ganga um
hliðin hér
 |
Þetta er nú frekar krúttleg grafa. Hún er 1,8 tonn
 |
 |
Nú er þessi flotti strákur að byrja í VMA á morgun. Við fórum
í skólann í dag, á kynningu um skólann og sjá hvar hann á
að vera. Hann er mjög spenntur að byrja
 |
Þessi er svo að byrja í Þelamerkurskóla á föstudaginn. Hann
er líka spenntur að byrja
Molinn kveður
|
|
|
|
|