Við drifum okkur niður á engi, snemma í morgun til að
ganga frá endum og merkja rúllurnar. Við vorum ekki lengi
að því, enda var ég með flotta vinnumenn með mér. 48 rúllur
þar. Þórður keyrði þeim heim í dag. Ekki lengi að því enda
duglegur maður
 |
Við gengum líka frá endum og merktum rúllurnar hér heima.
13 rúllur
 |
Þessi ömmu og afa gullmoli gisti hjá okkur í nótt, ásamt
móður sinni. Þær eru að fara til Noregs, eftir að hafa búið
í nokkra mánuði hér á Akureyri. Fallegur gullmoli 
 |
Þórður að keyra rúllunum heim af enginu
 |
 |
Hann þurfti þrjár ferðir
 |
Þegar hann var búinn að keyra heim af enginu, fór hann
strax í að keyra heim af stykki 8
 |
Þarna tekur hann síðustu rúlluna
 |
Og keyrir hana heim. Nú eru töðugjöld hjá okkur
Duglegur maður þarna á ferð 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|