Það var nú búið að nefna þessa forystugimbur, Höllu. Ég er
nú ekki alveg ánægð með það nafn, þannig að það þarf að
finna annað nafn á hana. Dettur ykkur eitthvað nafn í hug?
Þið megið kommenta hér fyrir neðan ef ykkur dettur eitthvað
í hug 
Molinn kveður
|