Það er búið að rigna rétt um 24 mm síðan um miðnætti, til
kl. 19 í kvöld. Við vorum samt heppin með veðrið, bara
rigning en ekki snjókoma
Næsta laugardag, já næsta laugardag koma vonandi þessi
lömb, því þá verða göngur
|
Mynd tekin 20. júní.
Gimbur undan 17-376 Fóu og 23-724 Arró. Hún er með
arfgerðina ARR og H154
|
Mynd tekin 20. júní.
Gimbrin á móti og hún er líka með ARR og H154
|
Mynd tekin 21. júní.
Hrútur undan 21-009 Valíu og 23-722 Brútusi. Hann er T137.
Hlakka til að sjá þessi lömb og öll hin lömbin á
laugardaginn
Molinn kveður
|
|
|
|