Ég var komin með þau að hliðinu þegar dróninn pípaði að
straumurinn á batteríinu væri orðinn lítill. Ég þurfti að skilja
þau eftir þarna og fljúga heim. Við fórum svo á fjórhjólunum
til að klára verkefnið og það gekk nú ekki vel. Lömbin höfðu
snúið við og voru óþekk við okkur. Við mistum þau aftur upp
í skóg. Það tókst samt að lokum að ná þeim heim. Við rekum
inn á morgun og þá verður allt féð sunnan við fjárhúsin og
ekkert mál að reka inn
|
Linsa með lömb sem fæddust í júlí
|
Þær fara nú mjög illa með heyið. Það fer mikið til spillis
|
Glás með lömbin sín sem fæddust í ágúst
|
Dáfríð með lömbin sín sem fæddust í júlí
|
Þessi gimbur fæddist í júlí. Myndin er tekin 20. ágúst
|
Þetta er sama gimbrin. Mynd tekin í dag. Skrítið hvernig
hornin hafa breyst
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|