Við Þórður fórum á Greifann í hádeginu og fengum okkur
að borða. Við eigum svo mikla inneign þar, að við verðum
að nota hana
|
Við vorum sátt með matinn
|
Síðast þegar við fórum, þá pöntuðum við okkur grillað lamb.
Núna var það grillað naut
|
Nú er hláka og allur snjór að hverfa. Við verðum að gera
hlé með skíðin. Hlíðarfjall verður lokað í nokkra daga, meðan
veðrið er svona
|
Kindurnar hafa það gott. Nú er maður farinn að bíða eftir
að það verði fósturtalið í þeim. Alltaf spenningur
Molinn kveður
|
|
|
|
|