Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1500
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 8445
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 1885707
Samtals gestir: 83058
Tölur uppfærðar: 16.4.2025 05:10:51

23.02.2025 19:21

Geldu ærnar

Eins og ég sagði í bloggi, 14. febrúar, þá settum við geldu

ærnar hjá hrút. Þær eru búnar að vera hjá honum í 10 daga

og það hefur engin gengið ennþá. Ég kíki alltaf annað slagið í

myndavélina og hef ekki orðið vör við að þær séu að ganga.

Gangmálið er nú ekki búið enn og kannski eiga þær eftir að

ganga. En svo getur verið að þær séu fengnar. Að þær hafa

fengið seint, þannig að það hafi ekki sést í sónarnum. Ég

veit samt að ein þeirra á eftir að ganga, því hún er búin að

ganga oft og ekki fest fang. Hún er líklegast ónýt. En það 

verður spennandi að sjá hvort þær hinar, eigi eftir að ganga.

Það kemur í ljós í byrjun mars

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 


clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

7 mánuði

2 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

9 mánuði

4 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

3 mánuði

2 daga

Tenglar

Eldra efni