Mikið sem ég sakna fuglanna sem voru hér í garðinum. Þetta
er bókfinka og hún var hér alla daga í einn og hálfan mánuð.
Ekki veit ég hvert þessir fuglar fara. Þeir koma og fá korn
þegar veðrið vesnar. Veðrið er búið að vera svo gott að þeir
hurfu allir. Kannski koma þeir aftur til okkar þegar byrjar að
snjóa
 |
Gimbrarnar eru orðnar svo flottar, enda éta þær mikið
Molinn kveður
|
|