Jæja loksins eru ærnar farnar að ganga. Það eru þrjár af
sjö gengnar. Vonandi festa þær fang. Nú er spurning hvort
hinar ganga eða eru fengnar. Ein af þeim á allavega eftir
að ganga, því hún hefur ekki hingað til fest fang.
Þessar þrjár eiga tal 18. og 19. júlí
Molinn kveður
|