Þelamerkurskóli fer með 1. - 4. bekk í skíðaskóla í Hlíðarfjalli.
Þau fá 3 daga í kennslu og svo er útivistardagur í framhaldinu.
Hann verður miðvikudaginn 19. mars
 |
Yngsti strákurinn okkar er í þriðja bekk og þess vegna í
fjallinu í dag. Hér er hann kominn í græna hópinn
 |
Elsti okkar var í fríi í VMA og auðvitað kom hann með mér
til að aðstoða börnin á skíðin. Ég hef alltaf farið í fjallið og
aðstoðað börnin á skíðin, þegar ég hef átt barn í 1. - 4. bekk.
Það er svo gaman að geta tekið þátt í því og sjá framfarir
hjá þeim. Þau eru svo fljót að ná þessu
 |
 |
 |
 |
Veðrið var alveg dásamlegt. Sól og hiti
 |
Skíðaskólinn er þrjá daga. 11, 12 og 13 mars. Ég verð alla
þessa daga til að aðstoða 
Hlíðarskóli fer í fjallið á morgun og þar á ég einn dreng
Hrafnagilsskóli fer á fimmtudaginn og þar á ég tvo ömmu
drengi. Það verður gaman að hitta þá í fjallinu 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|