Við fórum í sund á Hrafnagil í dag. Auðvitað var ís á eftir.
Einn fór í gær og ein fór í dag. Einn fer á morgun og einn fer
á fimmtudaginn. Þá verða eftir tveir hjá okkur þar til á mánudag.
Og 21. koma þrír aftur til okkar og þá verðum við full mönnuð
Nú eru 4-6 dagar í fyrstu lömbin 
Molinn kveður
|