Við ákváðum að fara smá rúnt á húsbílnum, fyrst heyskapur
er búinn í bili. Við keyrðum gegnum Dalvík, Ólafsfjörð og
Siglufjörð og fórum í Fljótin
 |
Hér í Haganesvíkinni ætlum við að sofa
 |
Það er stór og mikil fjara fyrir börnin. Það verður gaman í
fyrramálið hjá þeim á meðan ég græja morgunmatinn
 |
Guðrún og börn eru með okkur og gista í öðrum húsbíl. Við
borðuðum bara pylsur í kvöldmat. Sjáum hvað við fáum á
morgun 
 |
Klukkan níu í kvöld og enn sól
Molinn kveður
|
|
|
|
|