Þetta er eiginlega framhald af blogginu 8. júlí. Við vorum að
fá úr greiningu og við bættust fjögur lömb með góða arfgerð.
Við eigum þá 10 gimbrar og 5 hrúta með þessa góðu arfgerð.
Hér koma myndir af þeim sem bættust við
 |
Gimbur undan 24-066 Ferju og 24-737 Þyt. Hún er með
R171/R171, arfhrein
 |
Gimbur undan 24-076 Rist og 24-736 Lúða. Hún er með
T137/T137, arfhrein
 |
Gimbur undan 24-057 Kempu og 24-737 þyt. Hún er með
T137 og R171
 |
Hrútur undan 21-009 Valíu og 24-735 Fenox. Hann er með
T137 og R171
 |
Við eigum eftir að fá nokkur sýni úr greiningu. Við tókum
saman þau lömb sem eru með góða arfgerð
Nú er gott að eiga myndir af öllum lömbunum 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|