Við rákum kindurnar inn, sem eru hér heima, til að ná
kindunum sem eiga að bera í sumar. Ein þeirra á tal 18. júlí.
Við ætlum að hafa þær nær okkur til að geta fylgst með þeim.
Þetta er Fóa með gimbrarnar sínar. Þessi svarta sést ekki
vel. Þær eru að verða jafn stórar henni
 |
Mön er með stóra þrílembinga
 |
Þessi hrútur er undan Mön
 |
Tveir gemlingar með lömbin sín
 |
Þessi ömmu og afa gullmoli er 11 ára í dag eins og teljarinn
hér til hliðar sýnir. Til hamingju með afmælið elsku gull
Molinn kveður
|
|
|
|
|