Við rákum inn nokkrar kindur í morgun, til að athuga með
hvort Ingileif væri komin að burði. Hér er 18-410 Túla með
hrút og gimbur undan 24-733 Púka. Gimbrin (þessi hvíta) er
með arfgerðina T137. Hún er líka með hrút undan
22-012 Gormu og 24-732 Velli, sem við vöndum undir hana
 |
Logey með tvo hrúta og eina gimbur undan 24-733 Púka.
Gimbrin, þessi sem er næst á myndinni, er með T137
 |
22-022 Skúta með tvo hrúta og eina gimbur undan
23-720 Valver. Gimbrin og hrúturinn fyrir framan hana eru
með T137
 |
Og við skoðuðum þessa hana 17-323 Ingileif og hún er ekki
að fara að bera á morgun. Hún hefur ekki haldið þegar við
sáum hana ganga
|
 |
Nafna mín sefur vel hjá okkur. Hún sofnaði 19:30 í gærkvöld
og ég vakti hana kl. 10 í morgun. Hún var ekki alveg til í að
vakna. Hún svaf bara á öxlinni á mér í langann tíma. Hún
vaknaði svo á endanum 
Við fórum með krakkana í tívolíið á Akureyri. Myndirnar
tala sínu máli
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
Gaman hjá þeim í dag
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|