Þessi eru yngst. Móðir þeirra var svo slæm í fótunum að hún
gat ekki gengið fyrst um sinn eftir burð, lá bara. Ég gaf
lömbunum fyrst um sinn oft á dag, því hún missti niður
mjólkina við það að verða svona veik í fótunum. Núna gef
ég þeim á morgnana og kvöldin. Þau fá samt einhverja mjólk
úr henni
 |
Hlökk, Júlía og Þöll
 |
Þessi lömb verða öll á húsi í vetur
Molinn kveður
|
|
|