Við keyrðum í Fljótin og heimsóttum frænkur mínar, bæði
á Reykjarhóli og Grindli. Við fórum líka rúnt inn í Flókadal.
Þangað hef ég ekki komið í mjög mörg ár. Við fórum svo að
leita okkur að svefnstað og fundum þennan ágæta stað
í Stífluhólunum. Þar ætlum við að gista
Góður dagur í dag hjá okkur
Molinn kveður
|