Við vöknuðum í morgun, í góðu veðri í Stífluhólunum. Við
vorum orðin vatnslaus og ákváðum að keyra aðeins af stað
og finna læk, til að ná okkur í vatn í flöskur. Það tókst og ég
lagaði kaffi og við fengum okkur morgunverð. Við fórum svo
af stað og þegar við vorum að keyra að Lágheiði, þá kom
þessi mikla þoka. Og það var þoka alla leið heim
 |
Við komum við hjá þessum höfðingja, honum Ármanni.
Hann móðurbróðir Þórðar. Hann er kominn á Hornbrekku
 |
Það var yndislegt að hitta hann 
Við heimsóttum líka Rikka bróður og hans konu 
Við fórum svo í sund á Dalvík og síðan heim. Góð helgi að
baki
Molinn kveður
|
|
|