Við erum farin að huga að haustverkum. Við náðum í vigtina
og vigtarganginn. Við eigum eftir að klára uppsetningu á
ganginum, þannig að hægt sé að nota hann. Við ætlum að
vigta lömbin sem eru hér heima, um helgina
 |
Við fórum kindarúnt og sáum þessa. Þetta er 23-053 Lúpína.
Hún er með arfgerðina T137. Hún er með tvær gimbrar
 |
Gimbur undan Lúpínu og 23-720 Valver. Hún er með
arfgerðina T137
 |
Þetta er hin gimbrin hennar Lúpínu. Hún er hlutlaus
 |
24-065 Ársól var með henni. Hún er með C151. Hún var
sónuð með eitt fóstur og það var að drepast. Hún er þess
vegna ekki með neitt lamb núna
 |
Gaman að sjá þær. Og svakalega hlakkar mig til að sjá öll
hin lömbin 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|