Hvíti hrúturinn er undan 19-464 Bosníu og 24-735 Fenox.
Hann er með arfgerðina R171 og N138
Þessi flekkótti er undan 23-052 Persíu og 24-733 Púka. Hann
er arfhreinn N138
Svo eru hér bræður undan 19-445 Lúru og Fenox
 |
Þessi er með arfgerðina R171 og N138
 |
Og þessi er líka með R171 og N138
Við ætlum að vigta lömbin á morgun, sem komu um helgina
Okkur vantar líklegast 9 lömb af fjalli. Við förum svo yfir
ærnar seinna
 |
Þessi ömmu og afa gullmoli er 14 ára í dag. Til hamingju
með afmælið elsku Einar Breki minn 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|