Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 701
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 6002
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 2555088
Samtals gestir: 91351
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 03:59:30

17.09.2025 20:02

Enn er það myndataka

Hrútur undan 19-464 Bosníu og 24-735 Fenox. Hann var 

62 kg. og er með R171 og N138. Hann er einlembingur

Hrútur undan 21-006 Gjósku og 24-733 Púka. Hann var

53 kg. og er með T137. Hrútur á móti honum var líka 53 kg.

og er líka með T137

Hrútur undan 24-052 Gátt og 24-737 Þyt. Hann var 57 kg.

og er arfhreinn T137. Hann er nú með gallaðan haus. Hann

gekk undir 23-052 Persíu og hrúturinn á móti var 48 kg.

Hrútur undan 18-402 Rikku og 24-734 Garp. Hann var 54 kg.

og er með R171. Gimbur á móti honum var 49 kg. og er

hlutlaus

Hrútur undan 22-020 Skel og Garp. Hann var 47 kg. og er

með R171. Á móti honum var viðrini sem var 41 kg.

Hrútur undan 19-463 Linsu og 24-731 Galsa. Hann var 53 kg.

og er með R171. Gimbur á móti honum var 48 kg. og er 

hlutlaus

Hrútur undan 22-011 Glás og 24-732 Velli. Hann var 48 kg. 

og er með T137. Gimbur á móti honum var 43 kg. og er líka

með T137

Þyngsti hrúturinn okkar er undan 22-021 Kotru og Púka. 

Hann var 63 kg. og er með T137. Hrúturinn á móti drapst

um sumarið

Hrútur undan 20-523 Þyrý og Fenox. Hann var 52 kg. og er

með R171. Gimbrin á móti honum var 49 kg. og er líka með

R171. Þriðja lambið fæddist dautt

Hrútur undan 20-514 Dendý og Galsa. Hann var 48 kg. og

er með R171. Gimbur á móti var 47 kg. og er hlutlaus

Hrútur undan 20-504 Myrju og Garp. Hann var 46 kg. og er

með R171. Gimbur á móti honum var 41 kg. Þriðja lambið

hrútur var vaninn undir 19-473 Argintætu og var 45 kg.

Hrútur undan 22-013 Vanadís og Púka. Hann var 50 kg. og

er með T137 og N138. Gimbur á móti honum (undan Möntru)

var 44 kg. og er með R171. Vanadís var einlembd og fékk

gimbur undan 22-034 Möntru

Gimbur undan 24-071 Rúðu og 24-736 Lúða. Hún var 42 kg.

og er bæði með R171 og T137. Rúða var tvílembd, en hitt

lambið fæddist dautt

Loksins stytti upp

Við erum að útbúa skrá yfir lömbin og þá aðalega hrútana.

Mynd af lambinu

Ættin

Og kynbótamat 

 

 

Molinn kveður

 
 

 



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

14 ár

4 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

11 ár

2 mánuði

6 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

4 daga

Tenglar

Eldra efni