Við fórum yfir ærnar í dag og okkur vantar tvær ær, önnur
með eitt og hin með tvö. Svo vantar okkur þrjú stök lömb.
Hér eru þau sem vantar
 |
18-422 Þrýstin
 |
Gimbur undan Þrýstin. Hún er með arfgerðina T137
 |
24-064 Náð
 |
Gimbur undan Náð. Hún er með R171
 |
Hrútur undan Elízu, sem var vaninn undir Náð. Hann er
hlutlaus
 |
Hrútur undan Tindru. Hann er með R171 og V136
|
 |
Gimbur undan Lensu. Hún er með R171
 |
Hrútur undan Skyssu. Hann er með N138 og H154
Tvær ær og 6 lömb. Ég hef trú á því að ærnar eiga eftir að
koma og þrjú lömb. Þá ætti að vanta 3 lömb af fjalli. Þetta
kemur allt í ljós
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|