Við vorum að kaupa þennan hrút, sem á að sinna þeim á
fengitímanum. Hann er frá Önnu og Gunnari Sandfellshaga.
Mjög flottur forystuhrútur
 |
Við vorum líka að kaupa þennan hrút. Hann er R171 og er
frá Þúfnavöllum
 |
Svona var þetta í morgun
 |
Og gæsirnar að fljúga í bjarmanum
 |
Fallegt
 |
Gimbrin sem fæddist 25. september. Hún er að flýta sér að
stækka
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|