|
Auðnutittlingarnir eru búnir að vera hér í allt sumar. Þeir
hafa ekki viljað fóður. Hafa bara verið í trjánum. Núna voru
þeir að þyggja fóður. Það eru bara Auðnutittlingar hjá okkur
núna. Vonandi koma aðrar tegundir. Þeir eru líka að éta
köngla á trjánum
 |
|
 |
|
Úti að leika í snjónum. Já snjórinn er leikfang hjá þessum
drengjum
 |
|
 |
|
 |
|
 |
|
 |
|
Þeir eru farnir að bíða eftir því að fara á skíði og vonast
eftir því að það snjói mikið í Hlíðarfjall
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|