|
Við bólusettum allt féð, í morgun, gegn lungnapest. Við
notuðum vigtarganginn. Algjör snilld. Við vorum mjög
fljót að bólusetja allt féð. Við þurfum að bólusetja
aftur eftir 10 daga
 |
|
Þarna er Þórður að bólusetja lömbin
 |
|
 |
|
 |
|
 |
|
Þetta tók fljótt af
 |
|
25-123 Þrúða. Hún hefur aldrei farið upp í garðann. Étur
bara við garðann eins og fullorðna féð
 |
|
Þessi svarti hinsvegar fer alltaf upp í garðann og étur þaðan
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|