|
Það er ekki hægt að sjá að þessi maður, sem er eiginmaður
minn, sé orðinn 75 ára. Já hann er 75 ára í dag. Þetta er besti
vinur minn. Við eigum svo vel saman. Sömu áhugamál,
heimakær og bestu vinir og erum ALLTAF saman. Ég elska
hann endalaust. Hann er afi og langafi, ásamt því að vera með
þrjá stráka í skóla, geri aðrir betur. Til hamingju með afmælið
elskan mín   
 |
|
Þarna líður okkur vel
 |
|
 |
|
Í tilefni dagsins, þá tendruðum við jólaljósin
Þessi dagur er búinn að vera góður eins og svo margir dagar
hjá okkur 
Molinn kveður
|
|
|
|